Episodes

Thursday Dec 07, 2023
Thursday Dec 07, 2023
Fyrrverandi menntamálaráðherrar ræða hvað sé hægt að gera vegna niðurstöðu PISA kannannar. Lilja Alfreðsdóttir, núverandi menningar-og viðskiptaráðherra, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir formaður Viðreisnar og Illugi Gunnarsson ræða um þróunina, rýna í vandann og um leiðir til að snúa þróuninni við.

Thursday Dec 07, 2023
Thursday Dec 07, 2023
Magnús Þór Jónsson, formaður Kennarasambands Íslands, Sigríður Ólafsdóttir, dósent við menntavísindasvið HÍ og Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir, deildarforseti við Háskólann á Bifröst ræddu menntamál og PISA könnunina.

Tuesday Dec 05, 2023
Tuesday Dec 05, 2023
Sigríður Margrét Oddsdóttir framkvæmdastjóra SA og Finnbjörn A. Hermannsson forseti ASÍ mættust í Pallborði Vísis og fóru yfir komandi samnininga.

Tuesday Nov 28, 2023
Tuesday Nov 28, 2023
Gestir Pallborðsins verða Karl Reynir Einarsson, formaður Geðlæknafélags Íslands, Pétur Maack, formaður Sálfræðingafélags Íslands, og Vilhjálmur Hjálmarsson, formaður ADHD samtakanna.

Tuesday Nov 14, 2023
Tuesday Nov 14, 2023
Tveir af færustu jarðvísindamönnum þjóðarinnar ræða um atburðina á Reykjanesskaga, þau Freysteinn Sigmundsson, prófessor í jarðeðlisfræði við Háskóla Íslands, og Kristín Jónsdóttir, eldfjalla- og jarðskjálftafræðingur, og yfirmaður náttúruvár á Veðurstofunni. Þáttastjórnandi var Kristján Már Unnarsson.

Wednesday Nov 01, 2023
Wednesday Nov 01, 2023
Æstir foreldrar á hliðarlínunni, meiðsli barna, ofþjálfun og andleg heilsa barna í íþróttum eru á meðal þess sem rætt var um í Pallborðinu í beinni útsendingu á Vísi. Gestir þáttarins voru þau Sif Atladóttir fyrrverandi knattspyrnukona og verkefnastjóri Leikmannasamtaka Íslands, Jón Gunnlaugur Viggósson fyrrverandi handknattleiksmaður, íþróttastjóri, unglingalandsliðsþjálfari og yfirþjálfari hæfileikamótunar Handknattleikssambands Íslands og Sólveig Jónsdóttir fyrrverandi fimleikakona og framkvæmdastjóri Fimleikasambands Íslands. Það var Lillý Valgerður Pétursdóttir fréttamaður sem stýrði Pallborðinu að þessu sinni.

Tuesday Oct 10, 2023
Tuesday Oct 10, 2023
Stefán Pálsson, varaborgarfulltrúi og fyrrverandi formaður Samtaka herstöðvarandstæðinga, og Stefán Einar Stefánsson, siðfræðingur og fjölmiðlamaður, ræddu um átökin á milli Ísraelsmanna og Hamas.

Tuesday Oct 10, 2023
Tuesday Oct 10, 2023
Þorsteinn Pálsson, fyrrverandi formaður Sjálfstæðisflokksins og ráðherra, Hildur Sverrisdóttir, formaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins, og Ólafur G. Harðarsson stjórnmálafræðingur voru gestir Pallborðsins á Vísi. Til umræðu voru stórtíðindi dagsins; afsögn Bjarna Benediktssonar fjármála- og efnahagsráðherra.