Episodes

Tuesday Oct 01, 2024
Tuesday Oct 01, 2024
Stjórnmálaflokkar setja sig í stellingar fyrir alþingiskosningar, sem þó eru ekki formlega á dagskrá fyrr en næsta haust. Pólitíkin var í öndvegi í Pallborðinu þar sem Arnar Þór Jónsson, Jón Gnarr og Þórður Snær Júlíusson ræddu við Kristínu Ólafsdóttur.

Tuesday Sep 24, 2024
Tuesday Sep 24, 2024
Staða heimilanna og fyrirtækja á haustmánuðum, útlitið í efnahagsmálum og efnd loforða í tengslum við kjarasamninga voru til umræðu í Pallborðinu. Stjórnandi var Hólmfríður Gísladóttir en gestir Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, Sigríður Margrét Oddsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, og Sigurður Ágúst Sigurðsson, formaður Félags eldri borgara í Reykjavík.

Tuesday May 28, 2024
Tuesday May 28, 2024
Snorri Másson ritstjóri Ritstjórans, Ólöf Skaftadóttir fyrrverandi ritstjóri Fréttablaðsins og Örn Úlfar Sævarsson, hugmyndasmiður voru gestir Pallborðsins á Vísi þar sem rýnt var í baráttuna um Bessastaði.

Friday May 10, 2024
Friday May 10, 2024
Felix Bergsson, Jóga Jóhannsdóttir og Kristján Freyr Kristjánsson eru gift hvert sínu forsetaefninu. Þau voru gestir Kristínar Ólafsdóttur í Pallborðinu á Vísi.

Friday May 03, 2024
Friday May 03, 2024
Halla Hrund Logadóttir, Katrín Jakobsdóttir og Baldur Þórhallsson voru gestir í Pallborðinu á Vísi í dag.

Tuesday Apr 30, 2024
Tuesday Apr 30, 2024
Eiríkur Ingi Jóhannsson og Helga Þórisdóttir voru gestir Hólmfríðar Gísladóttur í Pallborðinu. Þau bjóða sig fram til forseta Íslands.

Friday Apr 26, 2024
Friday Apr 26, 2024
Forsetaframbjóðendurnir Arnar Þór Jónsson, Ásdís Rán Gunnarsdóttir og Ástþór Magnússon mættust í Pallborðinu á Vísi í umsjón Hólmfríðar Gísladóttur.

Tuesday Apr 23, 2024
Tuesday Apr 23, 2024
Halla Tómasdóttir, Katrín Jakobsdóttir og Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir forsetaframbjóðendur voru gestir Hólmfríðar Gísladóttur í Pallborðinu.

Friday Apr 19, 2024
Friday Apr 19, 2024
Baldur Þórhallsson, Halla Hrund Logadóttir og Jón Gnarr voru gestir Hólmfríðar Gísladóttur í Pallborðinu á Vísi.

Wednesday Apr 10, 2024
Wednesday Apr 10, 2024
Nýjustu vendingar í pólitíkinni voru til umræðu í Pallborðinu í dag. Gestir Pallborðsins voru Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, þingmaður Viðreisnar, Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata, og Teitur Björn Einarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins.