
Thursday Oct 17, 2024
Rannsókn lögreglunnar á meintri byrlun og símastuldi
Þóra Arnórsdóttir fyrrverandi ritstjóri Kveiks, Aðalsteinn Kjartansson blaðamaður á Heimildinni og Flóki Ásgeirsson lögmaður voru gestir í Pallborðinu á Vísi. Þáttastjórnandi var Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir