Tuesday Oct 15, 2024

Stjórnarandstaðan komin í kosningagír

Bergþór Ólason, Inga Sæland, Jóhann Páll Jóhannsson, Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir eru gestir Pallborðsins að þessu sinni, þar sem til umræðu var tilkynning Bjarna Benediktssonar um ríkisstjórnarslit og kosningavikurnar fram undan.

Copyright 2023 All rights reserved.

Podcast Powered By Podbean

Version: 20241125