
Thursday Oct 24, 2024
Nýliðar í landsmálapólitík mætast
Elín Margrét Böðvarsdóttir fékk til sín þau Snorra Másson, fjölmiðlamann og oddvitaefni Miðflokksins, Sólveigu Önnu Jónsdóttur, formann Eflingar sem sækist eftir 3. sæti Sósíalistaflokksins, Ragnar Þór Ingólfsson, formann VR og oddvitaefni Flokks fólksins og Ólaf Adolfsson, lyfsala og oddvitaefni Sjálfstæðisflokksins.