
Wednesday Jan 10, 2024
Hvað felst í þjóðarsátt og fyrir hverja er hún?
Hólmfríður Gísladóttir stýrir Pallborðinu þar sem Kjaraviðræður, kjarasamningar og möguleg þjóðarsátt voru til umfjöllunar. Gestir þáttarins voru Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, Þórarinn Eyfjörð, formaður Sameykis, og Helgi Pétursson, formaður Landssambands eldri borgara.