Tuesday Sep 24, 2024

„Taum­laus græðgi“ eða verðið á hveiti?

Staða heimilanna og fyrirtækja á haustmánuðum, útlitið í efnahagsmálum og efnd loforða í tengslum við kjarasamninga voru til umræðu í Pallborðinu. Stjórnandi var Hólmfríður Gísladóttir en gestir Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, Sigríður Margrét Oddsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, og Sigurður Ágúst Sigurðsson, formaður Félags eldri borgara í Reykjavík.

Copyright 2023 All rights reserved.

Podcast Powered By Podbean

Version: 20241125