Wednesday Nov 06, 2024

For­menn Fram­sóknar, Flokks fólksins og Sam­fylkingar ræða málin

Nú er röðin komin að formönnum síðustu þriggja flokkanna sem bjóða fram í öllum kjördæmum í komandi alþingiskosningum. Þetta eru Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, Kristrún Frostadóttir formaður Samfylkingarinnar og Inga Sæland formaður Flokks fólksins sem mættu í settið til Elínar Margrétar Böðvarsdóttur fréttamanns.

Copyright 2023 All rights reserved.

Podcast Powered By Podbean

Version: 20241125