Wednesday Oct 30, 2024

For­menn flokka sem bítast um fylgi frá hægri

Elín Margrét Böðvarsdóttir fékk til sín formenn flokka á hægri væng stjórnmálanna, flokka sem eru líkir um sumt en ólíkir um annað og teygja sig mislangt til hægri frá miðjunni. Þetta eru þau Bjarni Benediksson, formaður Sjálfstæðisflokksins, Arnar Þór Jónsson, formaður hins nýstofnaða Lýðræðisflokks, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar.

Copyright 2023 All rights reserved.

Podcast Powered By Podbean

Version: 20241125