Pallborðið

Viðtalsþáttur á Vísi þar sem kafað er í mál í brennidepli.

Listen on:

  • Podbean App
  • Spotify

Episodes

6 days ago

Felix Bergsson, Jóga Jóhannsdóttir og Kristján Freyr Kristjánsson eru gift hvert sínu forsetaefninu. Þau voru gestir Kristínar Ólafsdóttur í Pallborðinu á Vísi.

Friday May 03, 2024

Halla Hrund Logadóttir, Katrín Jakobsdóttir og Baldur Þórhallsson voru gestir í Pallborðinu á Vísi í dag.

Tuesday Apr 30, 2024

Eiríkur Ingi Jóhannsson og Helga Þórisdóttir voru gestir Hólmfríðar Gísladóttur í Pallborðinu. Þau bjóða sig fram til forseta Íslands.

Friday Apr 26, 2024

Forsetaframbjóðendurnir Arnar Þór Jónsson, Ásdís Rán Gunnarsdóttir og Ástþór Magnússon mættust í Pallborðinu á Vísi í umsjón Hólmfríðar Gísladóttur.

Tuesday Apr 23, 2024

Halla Tómasdóttir, Katrín Jakobsdóttir og Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir forsetaframbjóðendur voru gestir Hólmfríðar Gísladóttur í Pallborðinu.

Friday Apr 19, 2024

Baldur Þórhallsson, Halla Hrund Logadóttir og Jón Gnarr voru gestir Hólmfríðar Gísladóttur í Pallborðinu á Vísi.

Wednesday Apr 10, 2024

Nýjustu vendingar í pólitíkinni voru til umræðu í Pallborðinu í dag. Gestir Pallborðsins voru Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, þingmaður Viðreisnar, Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata, og Teitur Björn Einarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins.

Thursday Mar 14, 2024

Fólk út um allan heim veltir því nú fyrir sér hvað hefur dr0ifið á daga Katrínar prinsessu af Wales og á litla Íslandi virðast menn bíða eftir því að nafna hennar Jakobsdóttir stígi undan feldi og tilkynni af eða á um forsetaframboð. Anna Lilja Þórisdóttir, blaðamaður og royalisti, Einar Bárðarsson, plöggari og plokkari, og Stefanía Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri þingflokks Viðreisnar og fyrrverandi forsetaframboðsstýra, mæta til leiks í Pallborðinu í dag til að svara þessum spurningum og fleiri. Hólmfríður Gísladóttir er þáttarstjórnandi þáttar. 

Thursday Feb 08, 2024

Útlendingamálin og staðan sem upp er komin varðandi einstaklinga sem fastir eru á Gasa voru til umræðu í Pallborðinu. Gestir þáttar voru Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir, þingmaður Pírata, Jón Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og fyrrverandi dómsmálaráðherra, og Nína Helgadóttir, teymisstjóri í málefnum flóttafólks hjá Rauða krossinum.

Wednesday Jan 31, 2024

Veðurstofa Íslands safnar gríðarlegu magni gagna um veðurfar, jarðhræringar, vatnafar og loftslag, svo eitthvað sé nefnt. Sérfræðingar segja stofnunina hins vegar trega til að deila umræddum gögnum. Fjallað er um málið í Pallborðinu en gestir þáttar eru Haraldur Ólafsson, prófessor við Háskóla Íslands, Dr. Ólafur Rögnvaldsson, stofnandi og eigandi Belgings, og Ingvar Kristinsson, framkvæmdastjóri athuguna- og upplýsingatæknisviðs Veðurstofu Íslands.

Image

Your Title

This is the description area. You can write an introduction or add anything you want to tell your audience. This can help potential listeners better understand and become interested in your podcast. Think about what will motivate them to hit the play button. What is your podcast about? What makes it unique? This is your chance to introduce your podcast and grab their attention.

Copyright 2023 All rights reserved.

Podcast Powered By Podbean

Version: 20240320